4 February 2008






Febrúar 2008

Fyrsti febrúarinn minn byrjaði mjög vel. En strax 1.feb. komu vinir mínir frá Egilsstöðum í heimsókn. Guðforeldrar mínir (Steina og Steini) komu með stelpurnar sínar þær Freyju og Ragnheiði. Freyja og Ragnheiður voru ofboðslega góðar við mig og fannst mér alveg rosalega gaman að hitta þær loksins.



Hér er Freyja kappaksturshetja og Ragnheiður álfamær.
Hér er Steini að láta mig fljúga.

Já, ég slefa mikið, en það bólar samt ekkert á tönnum !
Ég er yfirleitt út um allt í rúminu mínu og oft þurfa mömmur mínar að leita að mér í rúminu, því ég er aldrei á þeim stað sem ég var lagður niður!

Hér eur Ragnheiður og Freyja að passa mig.



No comments: