11 February 2008

Febrúar 2008

Og enn heldur lífið áfram að leika við mig. Núna er mamma farin að vinna en mamma Hóffí er þá heima hjá mér. Ég held að henni finnist það mjög gaman enda er ég frekar skemmtilegur strákur!

Hér er Máni með mér.



Og hér eru báðir hundarnir okkar með okkur mömmu.


Vinnufélagar mömmu Hóffí gáfu mér þennan stól og ég er nýfarinn að nota hann.... ekki samt mjög lengi í einu.... en óneitanlega er ég svoldið flottur í honum!


Þreyttur eftir skemmtilegan dag.

Hér er Manassa að leika við mig.

Haddý frænka í heimsókn, hún er alltaf til í að leika við mig þegar hún kemur til okkar.



Mér finnst rosalega gott að láta tásurnar leika í lausu lofti......!

Ég og Keli hreindýr að tala saman.



Hér er afi Sigvaldi að leika við mig.

4 comments:

Eva Einarsdottir said...

Þetta er svo brosmildur strákur, hann Eldar Hrafn! Við á Skúló heimtum að hitta hann næstu helgi!
Saga er spennt að hitta hann og var mjög svekkt að missa af hádegisverði í BIrk13.
Kveðja
Skúlagötugengið

Saga said...

Æðislegar myndir...skríkjandi ánægður í rúminu sínu :) Félagarnir Eldar og Bjartur flottir saman! Hittumst sem fyrst.

Hrefna said...

Ædislegar myndir af ædislegum strák :) Hann hefur "mannast" ótrúlega mikid sídan ég sá hann um jólin. Knús, Hrefna frænka!

Anonymous said...

Meiri snúllinn þessi frændi minn, þarf nú að fara að sjá hann aftur!!!