30 March 2008

Páskar og fleira

Um páskana fór ég með mömmum mínum norður í land, nánar tiltekið í Svarfaðardalinn að heimsækja Haddý frænku mína og strákana hennar. Það var góð ferð og skemmtileg. Annars er það eiginlega helst í fréttum að ég er kominn með tennur! Tvær í neðri góm og hér um bil fjórar í efri góm, það fer svona eftir því hvernig á það er litið......
Over Easter we all went to stay with our Aunt Haddy and her two sons, Sigurgisli and Oskar Björn in the north of Iceland. Their house is in a valley called Svarfarðardalur. We all had a great time. The biggest news is that I have a few teeth! There are two on the bottom and almost four on the top :-)




Hér er ég í göngugrindinni sem að Freyja og Ragnheiður gáfu mér. Ég er alveg eldsnöggur og ofboðslega flínur í henni.
Here I am in my walker which Freyja and Ragnheiður gave me. I can go really fast, for some reason the dogs always seem to be faster than me.



Ég og mamma Hóffi.
Me and Mamma Hóffi. I seem to be eating and drinking more and more.
Hér er smá sýnishorn af tönnunum mínum.
Here you can see my teeth.

Hér er ég kominn norður til Haddý og strákanna og Brósa og Systu.
Here I am at Aunt Haddy's house in the north.



Mér fannst bara gaman að baða mig í vaskinum!
I had fun taking a bath in the sink!

Ég og mamma að leika okkur.
Here I am playing with my Mommy.

Haddý og mamma að leika við mig.
Now I am playing with Mommy and Aunt Haddy.

Ég þarf að drekka mikið enda er ég stór strákur.
Yes, here I am having a bottle again.

Ég og mamma að leika okkur en við gerum mikið af því.
Here I am playing with Mommy, we do this a lot.

Svona er fallegt í Svarfaðardalnum að vetrarlagi.
Here are some photos of the valley, Svarfarðardal where Aunt Haddy's house is.





Vellir, húsið hans Bjarna frænda og hennar Haddý frænku.
This is Aunt Haddy and Uncle Bjarny's house, it is called Vellir.

Vallarkirkja.
This church is next to their house. It is called Valla Church.

Kirkjugarðurinn.
The cemetary next to Valla Church.

Enn og aftur að drekka hjá mömmu Hóffí
Here I am with Mamma Hóffi who is giving me a bottle, again.

Kominn heim.
These photos were taken after we came back home.

3 comments:

Anonymous said...

Oh, hvað þetta hefur verið fín páskahelgi! Og ekki hefur vantað hendur til að halda á og knúsa sætasta strákinn sem ég hlakka svo til að hitta á laugardaginn!
Eva frænka

Hrefna said...

Ædislegar myndir! Eldar bara kominn med fullt af tønnum, ætli hann sé ad safna svo hann geti bitid frænku thegar hún loksins lætur sjá sig á klakanum? Thurfum ad fara ad spjalla saman á skype fljótlega.
Knús,
Hrefna

Saga said...

LANG-Flottastur!!!!!!!!!!!