12 October 2008

Október 2008


Október hefur verið mjög skemmtilegur þótt ég hafi verið pínkulítið veikur :(
Ég er farinn að ganga út um allt og finnst það alveg ofboðslega gaman. En hér koma nokkrar myndir sem að sýna ykkur hvað ég er ofboðslega duglegur :)

October has been really fun although I have been sick a few days :-(
I am starting to walk a lot and it is so much fun. Here are a few photos that show how well I am walking :-)


Máni, litli hundurinn minn.
My younger dog, Máni.

Hér er ég í náttgalla sem ég fékk þegar að ég var bara alveg ofboðslega lítill frá frænkum mínum á Egilsstöðum, þeim Ragnheiði og Freyju. Núna er ég orðinn svo stór að ég passa í hann.
Here I am in a sleeper I received from my cousins in Egilisstaðir, Ragnheidur and Freyja. Now I am big enough to fit into it.

Bjartur, stóri hundurinn minn.
Bjartur, my older dog.



Hér er ég í Arsenal búning sem að hann Sigvaldi afi gaf mér :)
Here I am in my Arsenal uniform which my Grandpa Sigvaldi gave me :-)




Þetta er hann Gáski en ég var að passa hann í marga, marga daga. Hann er alveg ofboðsa skemmtilegur og núna er hann farinn og ég sakna hans !
This is Gáski. He stayed for us for a long, long time. He is such a fun dog and now he is gone and I miss him!

Chris frændi minn gaf mér þessi náttföt:)
My cousin Chris gave me these pyjamas and socks. I like them a lot :-)

Mamma Hóffí er hérna að spila fyrir mig á píanóið.
Mamma Hóffi is playing the piano for me.



Það getur verið mjög gott að hvíla sig í litlum rýmum :)
It is really good to relax in tight spaces :-)



Með mömmu, hreinn og fínn:)
With Mommy, all clean after taking a bath :-)

1 comment:

Anonymous said...

Hæ sæti frændi!! Við hlökkum til að sjá þig sem fyrst og auðvitað mömmurnar þínar!
knús
Eva, Eldar og Saga