4 May 2008

Maí 2008


Maí byrjar vel, eins og reyndar allir aðrir mánuði hjá mér:) 1.maí kom Saga stóra frænka mín í heimsókn með pabba sínum og mömmu, það var ofsalega gott veður og við sátum eiginlega allan tímann úti á palli og sóluðum okkur.
Annar er lífið mitt bara eins og vanalega og hreint og beint leikur við mig !



Ég og stóri Eldar.

Sjáið þið Sögu þarna bak við ?

Hann er svoldið sniðugur hann stóri Eldar.

Við frændsystkinin með pabba hennar Sögu, honum stóra Eldari.


Hér er Saga með mömmu minni.

Og hér er ég með henni Evu, mömmu hennar Sögu.

Svona er Saga góð við mig:)


Saga kann að labba, hún er þessa dagana eiginlega alveg helmingi eldri en ég!





Svo seinna um daginn kom Þóra frænka í heimsókn.


Mér finnst alltaf alveg voðalega gott og gaman að vera hjá mömmu minni.

3 comments:

Hrefna said...

Skemmtilegar myndir, en ef mér skjátlast ekki, þá held ég að það eigi að standa að Saga stóra frænka kom í heimsókn með pabba sínum og mömmu. En annars gæti vel verið að ég sé að rugla, búin að lesa yfir mig hér í Danmörkunni og farin að gleyma hvað fólk heitir ;)

Saga said...

Ussss... hvað þessir Eldar-ar eru myndarlegir!! Jeminn! Frábærar myndir. Takk fyrir stór-skemmtilegan dag. :)

Anonymous said...

Meiri snúllan hann frændi minn og ekki er hún Saga síðri.......þvílíkar dúllur. Verð nú að fara að kíkja á ykkur, var að senda ykkur myndir af Fríðu Kristínu ;)

Kv. Róra frænka