15 June 2008

Júní - fyrsta útilegan mín :)
June - my first camping trip :)


Helgina 13.júní - 15.júní fór ég með mömmum mínum í fyrstu útileguna mína. Við fórum austur að Seljalandsfossi. Mér fannst þetta bara frekar sniðugt uppátæki hjá þeim að fara svona með mig í sveitina. Við vorum með Hrafnkeli og Ragnheiði og þar var ég sko heppin, þau nenntu alltaf að leika þegar að mömmur mínar voru orðnar þreyttar.
I went on my first camping trip with my Mommies this weekend, June 13th - 15th. We camped near the famous waterfall, Seljalandsfoss. It was a great idea to bring me to the country. My Uncle Hrafnkell and Aunt Ragnheiður came with us. Boy was I lucky because they always played with me when my Mommies were tired!


Hér er mamma að kalla á mig.....
Here is my Mommy calling me...
.... og hér er ég komin.
...and here I am.


Ég er nú ekkert frá því að ég hafi verið of vel klæddur......
I think that I was a bit overdressed for the weather...

Hérna er ég á fleygiferð á tjaldstæðinu.
Here I am roaming around the campsite.



Hérna erum við nýkomin úr sundi.
This photo was taken after we went swimming.

Kvöldmatur, ég var ekki í stuði til að fara einn að sofa, þannig að ég var bara dúðaður og settur í kerruna mína.........
I didn't feel like going to sleep so I was bundled up and put in my stroller. I am on the left if you double click on the photo you can see me better :-)


......mér fannst það ekki leiðinlegt :)
I really enjoyed it!


Hérna er ég alveg voðalega þreyttur og Ragnheiður frænka er að syngja fyrir mig.
I am very tired in this photo and Aunt Ragnheiður is singing to me.

Svo hélt mamma Hóffí áfram að syngja fyrir mig.........
Then Mamma Hóffi sang to me....


.....þangað til ég sofnaði bara í fanginu hennar.
She continued to sing until I fell asleep in her arms.


Svona vorum við á fallegum stað, næstu myndir tók mamma Hóffí voðalega seint um kvöld, klukkan var orðin rúmlega ellefu.
Our campsite was at a really beautiful place. Mamma Hóffi took the next few photos after 11:00 PM on Saturday night.


Vestmannaeyjar í fjarska.
Here you can see the Westmann Islands in the distance.

Seljalandsfoss.
Here is Seljalandsfoss as seen from our campsite.

Þarna vorum við svo. Í bjarginu fyrir ofan okkur var hellingur af fuglum :)
Here is our campsite. There were many birds in the cliffs above us.

1 comment:

Anonymous said...

Oh, en huggulegt, þvílík fegurð!!
knús og kveðjur
Eva