Álfaskeið og Laufás í júlí 2009
Við fórum í útilegu með Hrafnkeli, Ragnheiði, Ástþóri og Erlu. Það var alveg ógurlega gaman. Á Álfaskeiði var alveg rosalega mikið rok þess vegna fluttum við okkur yfir á Laufás. Fullorðna fólkinu fannst Þjónustumiðstöðin þar eitthvað "lasin" :O( Mér fannst það sko bara allt í lagi því að ég þurfti ekkert að nota hana :O)
Hjá Hrafnkeli.
Við fórum í útilegu með Hrafnkeli, Ragnheiði, Ástþóri og Erlu. Það var alveg ógurlega gaman. Á Álfaskeiði var alveg rosalega mikið rok þess vegna fluttum við okkur yfir á Laufás. Fullorðna fólkinu fannst Þjónustumiðstöðin þar eitthvað "lasin" :O( Mér fannst það sko bara allt í lagi því að ég þurfti ekkert að nota hana :O)




Þetta er felumynd tekin á tjaldstæðinu á Laufási (smá hjálp, þið eigið að finna stól á þessari mynd).

1 comment:
Hæ frændi,
Skemmtilegar myndir. Flottur við að hjálpa til :) Þessi þjónustmiðstöð er greinilega staður sem Litla fjölskyldan þarf að heimsækja.
kveðja af Skúlagötunni...
Post a Comment