20 November 2007

Afmælisveisla hjá Ragnheiði frænku minni



Fyrsta afmælisboðið sem ég fór í var til Ragnheiðar frænku minnar.



Hér er ég að hvíla mig hjá henni Guðnýju.

Svo þurfti ég líka að hvíla mig hjá afmælisbarninu.
Eldar, Saga, amma mín og ég.
Maður getur nú orðið sybbinn!

No comments: