20 November 2007

Matarboð fyrir Sögu stóru frænku mína



Saga kom í mat eitt kvöldið, svo að við gætum spjallað og skemmt okkur saman.


Mér fannst rosalega gott að hvíla mig hjá Evu.


Við Saga þurftum mikið að bera saman bækur okkar og gerðum það með hjálp Eldars og Evu.

Saga frænka mín er alveg ofboðslega dugleg að skríða.

Ég lánaði henni stólinn minn.
Þessa mynd tók hún Eva, henni finnst svo gaman af myndum af mat, þess vegna setti ég þessa mynd með.




Og hún sýndi mér hvað hún er stór!
Hún var mjög góð við bangsann minn, sem er ekki enn kominn með nafn.
Það er gott að vera hjá stóra Eldari.
Mér fannst svoldið flott að hafa þetta skraut fyrir hana.

1 comment:

Anonymous said...

Var bara að taka eftir þessari færslu núna, takk kærlega fyrir frábært matarboð þarna um daginn, æðislegur matur og frábær félagsskapur!
KNús og kossar
Eva og co
ps. ætla að "stela" nokkrum myndum og skella á bloggið mitt:)