skip to main
|
skip to sidebar
Eldar Hrafn Boland
20 November 2007
Fyrstu vikurnar heima
Með mömmum mínum og afa og ömmu Ylvu.....og Mána.
Jimmy, afi, mamma, amma Ylva, ég og Máni.
Með afa og mömmu.
Með Jimmy frænda.
Amma Ylva setti saman stólinn minn.
Jimmy frændi með hundana mína, Bjart og Mána.
Hjá ömmu Ylvu.
Ég var voðalega oft þreyttur fyrstu dagana mína.
Hjá mömmu minni.
Mamma Hóffí baðaði mig í fyrsta skipti heima hjá mér.
Bjarti og Mána fannst nauðsynlegt að fylgjast vel með mér fyrstu dagana til að kynnast mér.
Fyrsta skiptið sem ég fór að sofa heima hjá mér.
Mömmu fannst líka voðalega gott að komast í rúmið sitt.
Nýkominn heim til mín.
Stóll sem að Saga frænka mín lánaði mér.
Mér finnst alveg ofboðslega gaman í þessum stól.
Yfirleitt er ég mjög glaður lítill strákur.
Í heimsókn hjá Ástþóri frænda og Erlu frænku.
Þessi órói finnst mér toppurinn.
Þetta er ekkert fyndið, ég er fastur!
Hjá mömmu minni.
Bjartur lítur oft til með mér þegar að ég ligg svona á gólfinu.
Bjartur.
Máni.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
About Me
Eldar Hrafn
Ég fæddist 24.ágúst 2007 og var 55 cm langur og 4.574 kg
View my complete profile
Mömmur mínar
Kristín Erla Boland
Hólmfríður Gísladóttir
Flokkar
0 - 2 mánaða
(1)
10-12 mánaða
(4)
12-14 mánaða
(2)
14-16 mánaða
(1)
17 júní 2009
(1)
2 - 4 mánaða
(1)
4-6 mánaða
(5)
6-8 mánaða
(7)
8-10 mánaða
(4)
Afmæli hjá ömmu/ Grandma's birthday party
(1)
Afmæli hjá Ragnheiði/ Ragnheiður's birthday party
(1)
Akureyri 2009
(1)
Apríl og maí 2009
(1)
Desember 2007
(3)
Fæðingardeildin / At the hospital
(1)
Febrúar og mars 2009
(1)
Frændsystkinin sumarið 2010/ cousins summer 2010
(1)
Heimsóknir til mín fyrstu dagana / My first visitors
(1)
Hjá afa og ömmu / At grandma and grandpa's house
(1)
janúar 2009
(1)
Júlí 2009
(2)
Júní 2009
(1)
Myndbönd
(9)
Myndbönd / Videos
(3)
Saga í heimsókn/ Saga came for a visit
(1)
Skírnin / Christening
(1)
Sumarið 2010- summer 2010
(1)
Vaðnes
(1)
Ýmislegt fyrri partinn 2010 / Early 2010
(1)
Gestabók
Gestabók / Guestbook
Vinir
Saga stóra frænka
No comments:
Post a Comment