20 November 2007

Vaðnes í októberbyrjun



Ég fór með mömmum mínum og ömmu minni í Vaðnes í október byrjun. Haddý frænka heimsótti okkur og var hjá okkur eina nótt. Eins kom Sigvaldi afi, en mömmur mínar voru svo miklir klaufar að þær gleymdu að taka mynd af honum .



Haddý frænka mín.
Við fórum í göngutúr.
Óróinn minn fór að sjálfsögðu með.
Mér finnst alveg ofboðslega gott og gaman að vera með ömmu minni.

Með Hóffí mömmu.

No comments: