Janúar 2008
Fyrsti janúarinn minn hefur verið skemmtilegur. Ég hef fengið mikið af heimsóknum til mín bæði af vinum og ættingjum. Jimmy frændi kom og Jan konan hans og stelpurnar þeirra þær India og Tasha. Það var ofboðslega gaman að fá þau og þær þreyttust aldrei á því að leika við mig. Hrefna frænka mín var í jólafríi og ég bauð henni spes í heimsókn svo við gætum kynnst almennilega. Svo hitti ég Iben en hún á heima í Danmörku og ætla ég einhverntímann að heimsækja hana. Svo átti mamma Hóffí afmæli og þá fékk ég að hitta alla fjölskylduna mína. Svona er ég nú heppinn lítill strákur, allir keppast við að vera góðir við mig.
Síðast en ekki síst byrjaði ég á sundnámskeiði. Ég er ekki alveg með það á hreinu hverjum finnst það skemtilegast, mér eða mömmum mínum!
My first January was very fun and exciting. I had a lot of visitors. My Aunt Jan and Uncle Jimmy came from Boston with my cousins India and Tasha. It was so much fun to finally meet them. They never got tired of playing with me. My cousin Hrefna was on Christmas vacation from University in Denmark. I invited her for dinner so that I could finally meet her. I finally met Iben who also lives in Denmark. I am going to visit her, Anders and Lea one day. Then it was Momma Hóffi's birthday and the whole family came to visit. I am a lucky little boy as everyone was so good to me. Last but not least, I started swimming lessons. I am not sure who has more fun at the lessons, me or my Moms!
Fyrsti janúarinn minn hefur verið skemmtilegur. Ég hef fengið mikið af heimsóknum til mín bæði af vinum og ættingjum. Jimmy frændi kom og Jan konan hans og stelpurnar þeirra þær India og Tasha. Það var ofboðslega gaman að fá þau og þær þreyttust aldrei á því að leika við mig. Hrefna frænka mín var í jólafríi og ég bauð henni spes í heimsókn svo við gætum kynnst almennilega. Svo hitti ég Iben en hún á heima í Danmörku og ætla ég einhverntímann að heimsækja hana. Svo átti mamma Hóffí afmæli og þá fékk ég að hitta alla fjölskylduna mína. Svona er ég nú heppinn lítill strákur, allir keppast við að vera góðir við mig.
Síðast en ekki síst byrjaði ég á sundnámskeiði. Ég er ekki alveg með það á hreinu hverjum finnst það skemtilegast, mér eða mömmum mínum!
My first January was very fun and exciting. I had a lot of visitors. My Aunt Jan and Uncle Jimmy came from Boston with my cousins India and Tasha. It was so much fun to finally meet them. They never got tired of playing with me. My cousin Hrefna was on Christmas vacation from University in Denmark. I invited her for dinner so that I could finally meet her. I finally met Iben who also lives in Denmark. I am going to visit her, Anders and Lea one day. Then it was Momma Hóffi's birthday and the whole family came to visit. I am a lucky little boy as everyone was so good to me. Last but not least, I started swimming lessons. I am not sure who has more fun at the lessons, me or my Moms!

Erla og Hrefna, Saga er sofnuð og ég er LÖNGU sofnaður.
Erla and Hrefna, my cousin Saga is sound asleep.



Jimmy frændi og Jan frænka.
Uncle Jimmy and Aunt Jan. Aunt Jan babysat me a few times while she was here, that was really fun.

Hér erum við heima hjá Sigvalda afa í matarboði hjá Jimmy og fjölskyldu.
Jimmy and his family invited us to dinner at Grandpa Sigvaldi's house.

Ömmu og Eldari frænda fannst þetta voðalega sniðug bók, en ég var ekki í stuði til að lesa í þetta skipti.
Grandma and Eldar were telling me how interesting this book is but I just wasn't in the reading mood.





4 comments:
Voðalega ertu nú sætur í sundi!
Oh, æðislegar myndir! Hlakka til að fara einhvern tíman með Eldar yngri og Sögu saman í sund! Þau eru náttúrulega bara sætust:)
Takk fyrir kveðjuna, Saga átti góðan tíma í Lundúnum.
Kv Eva og co
Flottar myndir af litla Eldari ... og öllum hinum. Hann er ekkert smá duglegur og sætur í sundinu :) Ég panta að koma með í sund með Eldari og Sögu einhvern tímann
Hreint frábærar myndir!!!!!!!
:)
Post a Comment