28 July 2009

Akureyri í júlí 2009


Við fórum í sumarbústað í Kjarnaskógi núna í júlí, alveg eins og við gerðum í fyrra. Það var voðalega gaman hjá okkur, samt voru mömmur mínar svoldið veikar :O(, þær voru bara alltaf hjá læknum. Stóri Eldar, Eva og Saga komu í heimsókn og líka Hrefna frænka mín og við gerðum allskonar skemmtilega hluti..........:O)

Fyrsta kvöldið mitt var ég alveg ofboðslega þreyttur, enda var ég búinn að vera alveg rosalega lengi í bílnum.


Það er gott að borða morgunmatinn sinn úti :O)


Ég og Saga, með Snata og Billy.


Mamma mín að búa til góðan mat.

Hrefna, Saga, Eva og stóri Eldar.

Við mamma.

Ég, mamma og Hrefna.

Við fórum út í Hrísey og það var voðalega kalt á leiðinni og við fórum sko í skipi!



Ég og mamma í skipinu.
Mömmu Hóffí fannst svo falleg blómin (illgresið) :O), þess vegna fær hún að setja þessar myndir með.






Mamma er voðalega sniðug að leika við mig :O)

Á leiðinni heim fengum við svo miklu betra veður .

Einn stór Eldar, einn lítill Eldar og svo Eva og Saga.





Hér er ég á leikvelli í Kjarnaskógi.




Júlla frænka kom í heimsókn og las fyrir mig :O)


Hér er ég að gefa Snata að drekka.

No comments: