28 July 2008

Bland í poka frá fyrsta júlíunum mínum!
Some photos from my first July!


Vinir mínir, Hóffí og Siggi.
My friends Hóffi and Siggi
Mamma Hóffí og afi Sigvaldi.
Momma Hóffi and Grandpa Sigvaldi
Bjartur og Máni fylgjast með að ég fari mér ekki að voða.
Bjartur and Máni are making sure that I don't hurt myself.
Sko ! Ég var ekki alveg tilbúinn til að vakna...........
I really wasn't ready to wake up yet.........
..........þannig að ég svaf bara í klukkutíma í viðbót í fanginu hennar mömmu Hóffí
.................so I slept for an hour longer in Momma Hóffi's arms.
Hér eru Hrafnkell og Ragnheiður búin að bjóða öllum upp á eitthvað voðagottttt, sem að heitir kampavín.
Here are Hrafnkell and Ragnheiður serving something really good, it's called champagne!

Sigvaldi afi og Ragnheiður frænka.
Grandpa Sigvaldi and aunt Ragnheiður.
Mamma Hóffí að skrifa í ferðadagbókina okkar.....:-)
Here is Momma Hóffi writing in our travel journal....:-)
Þetta er víst kirkja og hún er víst í Eyjafirði og heitir víst Grund.........BORING !
Here is a church in the north of Iceland and it is called Grund.......BORING!
Svona haga þau sér nú, bara setjast niður hvar sem að þeim sýnist !
These two just bring out their chairs and sit down wherever they like!
Mamma mín og guðmóðir mín, hún Steinunn.
My mother and my Godmother, Steinunn.
Listigarðurinn á Akureyri.
The Botanical Gardens in Akureyri.

Steinunn er nú frekar sniðug.............! :)
Steinunn is funny.................!:-)
Sunna og Chris að hlusta á tónlist......ég skil ekki afhverju mér var ekki boðið líka........
Here are Sunna and Chris listening to music.......I don't understand why I wasn't invited along....
Gísli frændi minn og Chris og við mamma.
My cousins Gísli and Chris with mommy.
Chris, Raghneiður og Hrafnkell.
Chris, Ragnheiður and Hrafnkell.
Guðný frænka mín, hún var og er líka fyrsta barnapían mín :)
My cousin Guðný, she was also my first babysitter :)
Svona höfðum við strákarnir það !
This is how the guys hang out at my house!
Sunna stóra frænka mín.
My cousin Sunna.

2 comments:

Hrefna said...

Hæ Eldar Hrafn,

Þú hefur greinilega verið duglegur að ferðast það sem af er sumri! Frábærar myndir!
Hlakka til að hitta þig litli snúður nú þegar ég er á Íslandi.

Knús frá Hrefnu frænku

Saga said...

Halló Mosfellsbær! Förum nú að hittast frændi...