28 July 2008

Heimsókn frá Ameríku.
A visitor from the USA.

Chris stóri frændi minn, sem að á heima í Ameríku, kom í heimsókn til okkar og var með okkur í viku. Hann var alveg ofboðslega góður við mig :)
My cousin Chris who lives in the United States came to visit. He stayed with us for a week and was so good to me :)

Ég og Chris í sumarhúsinu mínu.
Chris and I in my summer home (camper).

Hér eru mamma, Chris, Bjartur og Máni á Dyrhólaey, eins og þið sjáið eru Reynisdrangar í baksýn.
Here are mommy, Chris, Bjartur and Máni at Dyrhólaey. You can see Reynisdrangar (cliffs near Vík) in the background.
Með mömmu Hóffí og Ástþóri frænda á Dyrhólaey. Við strákarnir erum í rauðu......:)
With momma Hóffi and uncle Ásthor at Dyrhólaey. The guys decided to wear red that day...:)

Hér er verið að sleikja sólina áður en við fórum að borða.
Here we are hanging out in the sun just before dinner.
Það er svo gaman að stríða henni mömmu Hóffí.
It is so much fun to tease momma Hóffi.
T.d. klípa í nefið hennar..........
For exmple, I like to pinch her nose......
........og eyrun hennar............
........and her ears.........

Maður verður bara svo himinlifandiánægður með það :)
I just enjoy that so much :)
Þarna eru sumarhúsin okkar tvö við Seljalandsfoss, mitt og Ástþórs og Erlu.
There are our two summer homes near the waterfall, Seljalandsfoss. There is my house and Ásthor and Erla's house too.
Hér er Hrafnkell frændi minn að kenna mér á gítar og Ragnheiður frænka mín fylgist nú með að hann kenni mér ekki einhverja vitleysu.
Here is my Uncle Hrafnkell teaching me how to play the guitar. Aunt Ragnheidur is making sure that he doesn't teach me any nonsense.
Ég og klemmurnar hennar Ragnheiðar frænku :)
Me and Aunt Ragnheiður's clothespins :)
Á tjaldstæðinu við Geysi.
Here we are at the campground near Geysir.
Chris að stríða mér og vera góður við mig.
Here is Chris teasing me to make me laugh, he is so good to me.

No comments: