18 March 2009

Febrúar og mars 2009

Núnar er svoldið langt síðan mömmur mínar hafa sett inn myndir á þessa síðu, en það er vegna þess að þær hafa haft svoldið mikið að gera. Af mér er allt gott að frétta eins og vanalega :o) Lífið hefur gengið sinn vanagang og leikið við mig :o) Ég er farinn að geta gert svoldið mikið sjálfur og er svoldið mikið duglegur strákur.

February and March 2009
It has been a long time since my mommies have updated my blog spot, that is because they have both been very busy. Everything is going well with me as usual :-) Life carries on and continues to treat me well :-) I can now do a few things by myself.
Hér er ég að lesa sjónvarpsblaðið, en það eru nú eina lestrarefnið sem mér er boðið upp á í þessu herbergi!
Here I am reading the TV guide, that is the only reading material available in this room of the house!
Mamma Kristín fékk sjokk þegar að hún fann mig uppi á hillu, en mér finnst alveg voðalega gaman að fela mig og svo finnst mér alveg voðalega gaman að klifra :o)
My mommy was so surprised when she found me on the shelf. I have so much fun hiding from my mommies and climbing :-)


Svo getur verið fínt að leggja sig :o)
I enjoy taking a nap every once in a while :-)
Þetta er á öskudaginn, en þá var ég sko lögga.
This is the Icelandic Halloween and I was a policeman.

Hér er ég á leiðinni til Daníu dagmömmunnar minnar, og sjáið þið flottu húfuna sem ég er með, en hún Diddý prjónaði hana handa mér :o)
Here I am on my way to Dania who takes care of me during the day. Look at the nice hat I am wearing, Diddý knitted it for me :-)

Svo finnst mér mjög gott að eiga rólega stund áður en ég fer að sofa og skoða bók.
I really enjoy relaxing by reading a book before I go to bed.
Og ég á sko Arsenal búning sem að afi Sigvaldi gaf mér :o)
And I have an Arsenal uniform which my grandpa Sigvaldi gave me :-)



Ég, mamma og hundarnir mínir, Bjartur og Máni.
Me, mommy and my dogs, Bjartur and Máni.

Það er sko fjör þegar að ég fæ mér kvöldmat :o)
You see, it is action time when I am eating dinner :-)

Svo um helgar finnst mér gott að kíkja í blöðin, svona í rólegheitum.
During the weekends I really enjoy reading the newspapers in peace and quite.




Nýkominn úr baði og á leiðinni að fara að sofa með Kela.
I have just had my bath and am going to bed with my reindeer Keli.



Hér er ég að hjálpa mömmu Hóffí með þvottinn, en ég er mjög duglegur að hjálpa mömmum mínum.
Here I am helping my mamma Hóffi with the wash. I am really good at helping my mommies.

5 comments:

Anonymous said...

Mikið er þetta flottur strákur (sem er einmitt núna hjá okkur og hefur verið alveg til fyrirmyndar) Hann er eins og nafninn, flottur í þvottamálunum:)

Hrefna said...

Mikið er hann litli frændi sniðugur að troða sér inn í hilluna ... og hann fylgist greinilega með hvað er að gerast í heiminum með því að lesa moggann :D

Anonymous said...

Alltaf jafnsætur!!! En ... hmm ... ég þarf að fara að koma í eftirlitsferð ... þrældómur í þvottahúsinu og geymdur á góðum stöðum þess á milli ... ;-]

Anonymous said...

Gaman að sjá þessar fínu myndir af þér litli Eldar Hrafn.

Saga said...

Stórkostlegar myndir!! Saga og pabbi að skoða safnið, við erum sérstaklega ánægð með frænda í hillunni. Hvernig komst hann þangað? Og þegar hann er að skoða blaðið. Kveðja frá Skúló!