12 May 2009

Apríl og maí 2009

Bland í poka.

Núna ætlar mamma Hóffí að setja inn helling af myndum af mér, hún hefur nefnilega verið svoldið löt að gera það síðustu vikurnar. Myndirnar eru bara frá alveg rosalega mörgu, t.d. átti afi minn afmæli og sumar eru teknar þá. Ég hitti Kötlu Margréti og Ísak með afa sínum og ömmu í Húsdýragarðinum.  Síðan er ég byrjaður í "Litla íþróttaskólanum" og sumar eru frá tímum þaðan. Svo kom Saga stóra frænka mín í heimsókn og gisti hjá mér og bara af allskonar.  Myndirnar eru í belg og biðu því að hún mamma Hóffí var þreytt þegar að hún var að setja þær inn.

A little of this and that

Now Mamma Hóffi is going to download a whole bunch of pictures of me.  She has been a bit lazy about doing this the past few weeks.  The photos are from many different occasions, for example, my grandfather's birthday party.  I have started attending the "Little sports school" and some of the photos are from there.  My cousin Saga came over and we had a pyjama party.  I also went to the zoo with Katla Margrét and Ísak.  Here are all kinds of photos in a random order as Mamma Hóffi was a bit tired when she was doing this. 


Úti á pallinum mínum.
On my deck.


Í sundi í litla íþróttaskólanum.
In the swimming pool at the sports school. 
Stóri hundurinn minn hann Bjartur.
Here is Bjartur my older dog

Litli hundurinn minn hann Máni.
Here is my little dog Máni. 



Við "bræðurnir"
Me and my "brothers". 






Ég og hann afi.
Me and grandpa. 

Ástþór frændi minn að hjálpa mér.
Uncle Ástþór is helping me. 


Ég að sýna henni Erlu svoldið sniðugt, nefnilega myndir af sjálfum mér :O)
I am showing Erla something really neat, picture of myself! :-)

Heima hjá afa og ömmu.
At grandma and grandpa's house. 




Mamma mín og afi á afmælisdaginn hans.
My mommy on grandpa's birthday. 


Ég og Saga á róló.
Saga and I at the playground. 





Okkur Sögu finnast rúsínur alveg rosalega góðar.
Saga and I love to eat raisins. 


Hún Saga er alveg ofboðslega dugleg að blása sápukúlur, maður verður nú bara að klappa.
I am clapping because Saga is so good at blowing bubbles!








Hér er ég með Kötlu Margréti í Húsdýragarðinum........
Here I am with Katla Margrét at the zoo.......


......og Ísak líka.
...and Ísak too. 


Mamma Hóffí er stundum alveg voðalega þreytt.
Mamma Hóffi is sometimes very tired. 













Ég fer sko í Arsenal búningnum mínum sem að hann afi Sigvaldi gaf mér, þegar að ég fer í íþróttaskólann.
I wear the Arsenal suit that grandpa Sigvaldi gave me when I go to sports school. 


Ég og amma mín.
Me and my grandma. 




Hjá Hrefnu frænku minni.
Here I am with my cousin Hrefna. 

Hér er Hrafnkell frændi minn að sýna mér svoldið sniðugt.
Here is my Uncle Hrafnkell showing me something neat.

3 comments:

Hrefna said...

Ég var að fara að kvarta yfir myndaleysi á síðunni en sá mér til mikillar gleði nýjar myndir :) Gaman að skoða þær og mikið er hann Eldar duglegur í íþróttaskólanum!

Erla said...

Flottar myndir. Það er greinilega gaman í íþróttaskólanum - og í húsdýragarðinum - og að fá heimsókn - ao að fara í heimsókn ....

Anonymous said...

Hæhó, gaman að skoða myndirnar! Eldar og Saga eru svo sæt saman og góð við hvort annað og það er svo dýrmætt:)

Hafið það gott kæra fjölskylda
Eva og co