25 July 2010

Frændsystkinin sumarið 2010 / Cousins summer 2010



Ég og stóra frænka mín gerum stundum voðalega skemmtilega hluti saman og hér koma nokkarar myndir af okkur gerandi allskonar......
Me and my cousin Saga do all kinds of fun things together and here come a few photos from this summer.

Hér er Saga í heimsókn heima hjá mér og við erum bæði í fótboltabolum.
Saga came to visit me and here is a photo of us in our soccer shirts.
We both like to read books.
Þetta er úti í garði heima hjá mér og við erum að leika okkur í sundlaug sem að amma Ylva gaf mér.
This photos was taken in my back yard. Here we are playing in the swimming pool which my grandma Ylva gave me.





Hér er ég í heimsókn hjá Sögu.....
Here we are at Saga's house.

.........hún er alltaf að segja mér brandara :O)
...she is so funny :-)

Hér erum við uppi í sveit sem að heitir Arnarstapi og Saga er að lesa fyrir mig :O)
Here we are in the country at a place called Arnarstapi and Saga is reading to me :-)

Við máttum hoppa í rúminu og það var sko gaman.
We were allowed to jump on the bed and that was so much fun!




Við erum mjög dugleg að klifra........
We like to climb, here we are at Djúpalónssandur on Snæfellsness.
.......og borða...........
...we also like to eat....
.....og að vera í góðu skapi :O)
...and laugh together...
Saga var í gistiheimsókn og við erum að leita okkar að bókum fyrir svefninn...
Saga stayed over at my house and I lent her my pyjamas. Here we are picking out our books to read before we go to sleep.
.....það getur sko verið vandi að velja réttu bókina.
...it can bee difficult to find the right book.

1 comment:

Anonymous said...

Ekkert smáflott frændsystkin! Alltaf að gera eitthvað skemmtilegt saman ...
Kv. Erla frænka